Fara í efni

Selasetur Íslands

Á Selasetri Íslands eru fræðslu sýningar um seli og hægt að kynna sér meðal annars lífshætti sela, selaveiðar og nýting selaafurða og þjóðsögur um seli. Setrið gegnir einnig hlutverki almennrar upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn. Þar geta ferðamenn fengið upplýsingar um athyglisverða áfangastaði og afþreyingu í Húnaþingi. Þar eru einnig seldir minjagripir og handverk úr héraði. 

 

 

Hvað er í boði