Fara í efni

Satt

Satt er eldhúsið þitt að heiman, notalegt, ferskt og fallegt. Við matreiðum fyrir þig frá grunni af alúð og innlifun úr besta mögulega hráefni og við kunnum sannarlega að gera úr því lostæti. Við bökum ilmandi ferskt brauð og kökur í okkar eigin Satt bakaríi á hverjum degi og eldbakaðar flatbökur koma rjúkandi úr ofninum.

Við byggjum á gömlum, góðum hefðum og færum þær til nútímans í léttri og hollri matargerð þar sem ferskleiki og bragðgæði hráefnisins fá að njóta sín umvafin ilmandi kryddjurtum. 

Hvað er í boði