Fara í efni

Salthúsið

Salthúsið er hlýlegur veitingastaður í Grindavík með
ferskan fisk, lamb og úrval annarra girnilegra rétta fyrir alla. Salthúsið er einstakt bjálkahús í aðeins 35 mín akstri frá Reykjavík og aðeins 6 mín akstri frá Bláa Lóninu. Við erum einnig með spennandi hópmatseðla, bæði ódýra og einfalda.

Hvað er í boði