Sæból bændagisting
Sæból 3 tilvalin áfangastaður til að stunda margskonar útivist s.s. fjallgöngur, langar sem stuttar gönguferðir eða bara til slappa af þar sem net-og símasamband er nánast ekkert. Eins ef maður vill njóta sumar sólstöðunnar um Jónsmessu þar sem sólin sést rúlla eftir haffletinum og rísa svo upp aftur við Sauðanestánna. Á þessum tíma er 23 tíma sólargangur á Sæbóli ef veður er þannig.
Húsið er með 4 svefnherbergjum(6 rúm, 4 twin og 2 double),stofa með svefnsófa og eldhús.