Rub 23
Rub23 er íslenskur veitingastaður sem notar hráefni frá Íslenskum fiskimönnum og bændum. Hugvit frá Asíu og Ameríku. Við sérhæfum okkur í sjávarréttum og erum með fjölbreytt úrval fisktegunda og mikið úrval sushi-rétta í bland við steikur og eftirrétti.
Það er þó eitt sem öðru fremur skapar veitingastaðnum sérstöðu, bæði á íslenskum og alþjóðlegum markaði, en það er fjölbreytt samsetning matseðils með heimatilbúnum kryddblöndum sem viðskiptavinir geta valið. RUB er orðið þekkt heiti yfir kryddblöndur sem eru settar á og/eða nuddað í hráefnið, eins og nafnið bendir til. Þannig geta viðskiptavinir valið sér hráefni, fisk eðakjöt, og valið svo af lista þá kryddblöndu sem þeir vilja prófa.