Rjómabúið á Baugstöðum
Rjómabúið á Baugsstöðum tók til starfa árið 1905 og var starfrækt til 1952. Það framleiddi smjör og osta til útflutnings. Rjómabúið hefur varðveist með öllum upprunalegum tækjum og tólum og er opið laugardaga og sunnudaga í júlí og ágúst og eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 483-1082.