Reykjavík Food Walk
Frábær matur verður einfaldlega ekki bara til. Á bakvið hann eru áragamlar fjölskylduuppskriftir, ótrúlegar sögur, metnaðarfullir veitingastaðir og áhugaverðir einstaklingar. Við erum lítið teymi af stoltum Íslenskum matgæðingum og okkur langar að kynna gestum okkar frá öllum heimshornum fyrir eintökum hefðum, æðislegum mat og skemmtilegum sögum.
Við göngum um alla Reykjavík og leyfum gestum að upplifa borgina með okkar augum, því besta sem Íslensk matargerð hefur uppá að bjóða og eignumst nýja vini í leiðinni!