Stangveiðifélag Reykjavíkur / SVFR
Um okkur:
Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur um að ráða margar af helstu lax- og urriðaveiðiám á Íslandi, á verðum sem henta öllum. Félagið hefur um að ráða bæði veiðihúsum með fullri þjónustu, en einnig húsum þar sem veiðimenn sjá um eigin kost.