Upplýsingamiðstöðin á Reykhólum (Svæðismiðstöð)
Upplýsingamiðstöðin er í stórri byggingu vinstra megin við afleggjarann niður að Reykhólaþorpi rétt áður en komið er að Hólabúð (almenn verslun, ferðamannasjoppa og N1-bensínstöð). Báta- og hlunnindasýningin á Reykhólum ásamt Bátakaffi er í sama húsi.