Fara í efni

Himalaya

Fyrsti núðlubarinn sem framleiðir lífrænar ferskar núðlur. Ramen styður innlent og mest af því hráefni sem notað er á veitingastaðnum er íslenskt. Ramen miðar einnig að því að vera sjálfbær og ábyrgur staður gagnvart umhverfinu og býður t.a.m. viðskiptavinum sínum afslátt komi þeir með sín eigin ílát.

Hvað er í boði