Panorama Glass Lodge ehf.
Panorama Glass Lodge er fjölskyldufyrirtæki en við erum ung fjölskylda á Selfossi (upphaflega frá Sviss og Þýskalandi) sem fengum hugmynda að því að búa til algerlega einstakt og rómantískt athvarf saman á Íslandi. Þar sem hægt væri að hvíla í rúminu eða sitja í heita pottinum en njóta samtímis norðurljósanna og miðnætursólarinnar.
Þess vegna hönnuðum við Panorama glerskálana. Húsin okkar voru þau fyrstu á Íslandi þar sem hægt er að sofa undir glerlofti. Við erum með fjögur hús og þau eru öll með Weber grilli á pallinum, sem og hengirúmi og heitum potti.
Gestir okkar geta einnig notið þess að fara í Panorama gler-sauna.
Verð frá EUR 430 á nótt.