Fara í efni

Osushi the train


Eigendur Osushi eru Anna og Kristján Þorsteinsbörn. Hugmyndin að staðnum kviknaði þegar Kristján var á ferðalagi um Ástralíu en þá kynntist hann sushi menningunni og sótti mikið svokallaða færibandastaði. Þannig var grunnur lagður að því að opna slíkan veitingastað á Íslandi.

Reykjavíkurvegur 60

Osushi á Reykjavikurvegi í Hafnarfirði er nýjasti veitingarstaðuinn í Osushi keðjunni. Staðurinn tekur 30 manns í sæti.

Mánudaga - föstudaga kl. 11:30 - 14:00 & 17:00 - 21:00
Laugardaga kl. 16:00 - 21:00
Sunnudaga kl. 17:00 - 21:00 

Hvað er í boði