Osushi the train
Eigendur Osushi eru Anna og Kristján Þorsteinsbörn. Hugmyndin að staðnum kviknaði þegar Kristján var á ferðalagi um Ástralíu en þá kynntist hann sushi menningunni og sótti mikið svokallaða færibandastaði. Þannig var grunnur lagður að því að opna slíkan veitingastað á Íslandi.
Sushi er blanda af handverki og list, sem höfðar jafnt til sjónskynjunar og bragðlauka og það er alltaf framleitt úr besta fáanlega hráefni. Kokkurinn mótar hnossgætið í sínum þaulæfðum höndum.
Velkomin.