Öndólfsstaðir - Bed & breakfast
Öndólfsstaðir Farm B&B er lítið gistiheimili, rekið inni á heimili eigenda. Við erum með fjögur tveggja manna herbergi með einkabaðherbergi, Morgunverður er ávallt innifalinn. Á Öndólfsstöðum erum við líka með lítið fjárbú, nokkra hesta, hænur og hunda. Gestum er alltaf velkomið að heilsa upp á dýrin á bænum.