Ölvisholt brugghús
Ölvisholt Brugghús er handverksbrugghús sem staðsett er rétt
utan við Selfoss. Við framleiðum fjölmarga spennandi bjóra úr hágæða hráefni. Við bjóðum upp á heimsóknir bæði fyrir einstaklinga og hópa, sjá https://www.olvisholt.is/heimsoacuteknir.html