Olsen Olsen
OlsenOlsen hefur verið til síðan 1995. Var til húsa á hafnargötu 17 en síðan fluttist staðurinn ofar á hafnargötu 62. Fjölskyldu rekið fyrirtæki sem hefur alltaf haft þá stefnu að vinna allt frá grunni og þá erum við að meina allt kjöt, brauð, sósur og nánast allt unnið með okkar höndum.