Fara í efni

Olís - Þjónustustöð

Þjónustustöðvar Olís sérhæfa sig í í sölu og þjónustu til viðskiptavina á veitingum og nauðsynjavörum auk eldsneytis og annari olíuvöru fyrir bílaeigendur.

Ný og fullkomin metanafgreiðsla var opnuð í lok sumars 2013 á tveimur dælum á þjónustustöð Olís í Mjódd. Metanafgreiðslan er liður í aukinni þjónustu Olís við notendur metanbifreiða sem hefur farið fjölgandi á Íslandi. 

Enn eitt græna skrefið
Olís hefur um árabil unnið skipulega að umhverfis- og uppgræðslumálum og látið sig ýmis málefni varða sem snúa að náttúruvernd.  Vorið 2013 kynntum við til sögunnar, fyrst íslenskra olíufyrirtækja, díselolíu blandaða með VLO, eða vetnismeðhöndlaðri lífrænni olíu, sem er hreinna og umhverfisvænna díseleldsneyti en þekkst hefur.  Með metanafgreiðslu í Mjódd stígur Olís enn eitt græna skrefið!

Afgreiðslutími:

  • Mánudaga-laugardaga 07:30-23:30
  • sunnudaga 09:00-23:30

Eldsneytistegundir:

  • 95 okt bensín
  • 98 okt bensín
  • Dísel
  • Metan
  • Lituð olía

Þjónusta:

  • Þvottaplan
  • Loft í dekk
  • Ryksuga

 

Hvað er í boði