Olís - þjónustustöð
Þjónustustöðvar Olís sérhæfa sig í í sölu og þjónustu til viðskiptavina á veitingum og nauðsynjavörum auk eldsneytis og annari olíuvöru fyrir bílaeigendur.
Afgreiðslutími:
Opið allan sólarhringinn mánudag til sunnudags.
Eldsneytistegundir:
- 95 okt bensín
- 98 okt bensín
- Dísel
- Metan
Þjónusta:
- Veitingastaður: Grill 66
- Þvottaplan
- Ryksuga
- Loft í dekk