Sundlaugin Ólafsvík
Sundlaugin er 12,5 m innilaug með heitum potti. Einnig er útísvæði með heitum pottum, vaðlaug og rennibraut. Við sundlaugina er skóli, íþróttahús, knattspyrnuvöllur, gervigrasvöllur, leiktæki og stutt í alla þjónustu. Verið velkomin í notalega sundlaug.
Opið virka daga frá 7:30 til 21:00, helgar frá 10:00 til 17:00.