Fara í efni

Northern Light Inn

Northern Light Inn er fjölskyldurekið hótel, heilsulind og veitingastður í nágrenni við Bláa lónið. 

• Við bjóðum uppá 42 notaleg herbergi, 24/7 heiðarleika bar, öfluga nettengingu og gjaldfrjálsar ferðir í Bláa lónið. 

• Á hótelinu er heilsulind með sánu, solarium, aurora floti, líkamsrækt og hressandi vellíðunarmeðferðum. 

• Veitingastaðurinn Max’s býður uppá matseðil með hráefni úr héraði, Norræna sérrétti og úrvals vín. 


Norðurljósin dansa yfir hótelinu frá september fram í apríl þegar aðstæður eru góðar.

Frekari upplýsingar á þjónustu okkar má finna á miðlum okkar og með því að hafa beint samband. 

Hvað er í boði