Fara í efni

Northern Comfort Apartments

Þriggja stjörnu gistiheimili með 6 stúdíóíbúðum. 

Helstu kostir

  • Á gististaðnum eru 6 íbúðir, reykingar eru bannaðar.
  • Bílastæði með sjálfsafgreiðslu (aukagjald). Einnig eru ókeypis bílastæði hinum megin við götuna og í nágrenninu.
  • Flugvallarrúta báðar leiðir. Allar ferðarútur sækja farþega til okkar og skila þeim heim.
  • Þrif daglega
  • Farangursgeymsla. Hægt er að geyma farangur fram að innritunartíma, sem er kl. 15.
  • Engin móttaka, gestir fá kóða þegar þeir bóka og geta nálgast lyka í forstofunni.

Nágrenni

  • Nálægt Hlemmi og stutt í verslun, veitingastaði  og þjónustu.
  • Bónusverslun í næsta húsi, Krónan í nágrenninu.
  • Ásmundarsafn (1,4 km).
  • Laugardalslaug (1,7 km).
  • Listasafn Sigurjóns Ólafssonar (2 km).
  • Grasagarðurinn í Laugardal (2 km).
  • Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn (2,3 km).

Hvað er í boði