North Travel ehf.
North Travel ehf. býður uppá sérsniðnar dagsferðir frá Akureyri, til allra staða í nágrenninu, eftir kröfum viðskiptavina. Allar ferðir eru framkvæmdar á Super Jeep.
Við erum með 3 daga ferð í öskju og kverkfjöll yfir sumarið, með innifalda 8-10 tíma jöklagöngu sem sennilega er sú mest spennandi á Íslandi, Gist er tvær nætur í Sigurðarskála í Kerkfjöllum.
North Travel býður uppá , yfir vetrarmánuðina ferð til að ljósmynda Norðurljósin. Við sköffum fólki myndavelabúnað sem getur fangað ljósin ef fólk er ekki með hann sjálft. Við kennum fólki á græjurnar, sínar eða okkar og hjálpum því við myndatökurnar. Svo, ef fólk vill tökum við 3-4 bestu myndirnar og vinnum þær í ljósmyndaforriti og sendum fólkinu þær. græjurnar, kennslan og áfram vinnan við myndirnar eru innifaldar í verðinu á ferðunum.
Við bjóðum einnig uppá kvöldferðir í jarðböðin í mývatnssveit með norðurljósa ívafi á leðinni til baka til Akureyrar.
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.