North Ice ehf.
North Ice er lítið fjölskyldu fyrirtæki staðsett í Reykjavík. Við sérhæfum okkur í fjallamennsku, klifri og jökklum víðsvegar um Ísland.
Markmiðið okkar er alltaf að hafa hverja ferð eins persónulega og mögulegt er. Til að slíkt sé mögulegt höfum við lágt hlutfall á kúnnum vs leiðsögumönnum.
Við leggjum mikið upp úr sérferðum þar sem þú getur ráðið ferðinni með okkar leiðsögn.
Allir leiðsögumenn okkar eru íslenskir með mikla reynslu á sínu sviði, hvort sem það er jeppamennska, klifur eða jökklar.