Norðurbakkinn
Norðurbakkinn býður upp á gott kaffi og frábærar veitingar. Hjá okkur getur þú kíkt í blöðin, gluggað í bækur og upplifað notalega stemningu. Við leggjum áherslu á að bjóða upp á gæða kaffi. Einnig er á boðstólum ýmsar veitingar, léttvín, bjór og vinsælir kokteilar, síðdegiste, kökur og ýmis konar ljúfmeti sem kætir bragðlaukana.