Nordic Green Travel ehf.
Nordic Green Travel er íslensk ferðaskrifstofa sem hjálpar þér að ferðast á ábyrgari og sjálfbærari máta. Við sérhæfum okkur í að skapa einstakar ferðaupplifanir á Íslandi fyrir okkar gesti.
Okkar markmið er að draga úr þeim neikvæðu áhrifum sem ferðamennska getur haft og vera leiðandi afl í því að færa ferðaþjónustuna til sjálfbærari framtíðar. Allar ferðir seldar hjá okkur verða kolefnisjafnaðar í gegnum skógræktarsjóðinn okkar (www.plantatreeiniceland.is). F
yrir frekari upplýsingar um okkur og til að skoða ferðir okkar um Ísland, vinsamlegast heimsækið bókunarsíðuna okkar www.nordicgreentravel.is.