Norð Austur - Sushi & Bar
Norð Austur sushi & bar er hluti af Hótel Öldunni, fjölskyldureknu hóteli í þremur byggingum staðsett á Seyðisfirði einungins nokkrum metrum frá Regnbogagötunni og Bláu Kirkjunni. Veitingastað urinn hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af fremstu sushi veitingastöðum landsins og hefur m.a. hlotið viðurkenningu fyrir besta sushi landsins.
Nafn veitingastaðarins, Norð Austur er dregið af vindáttinni sem sem íbúar Austurlands þekkja vel. Veitingastaðurinn nýtir einungis ferskasta hráefni sem völ er á hverju sinni. Fiskurinn er allur veiddur á svæðinu sem tryggir ferskleika í hverjum bita.
Veitingastaðurinn er eingöngu opinn á sumrin og því er mælt með að bóka borð fram í tímann.