Ferðaskrifstofan Nonni
Ferðaskrifstofan Nonni Travel ehf.,stofnað 1988, er staðsett við Ráðhústorgið í harta Akureyrar. Aðaláhersla er á skipulagningu ferða og móttöku erlenda gesta á Íslandi, Grænlandi og Færeyjum.
- Nonni Travel býður upp á gott úrval ferða og ýmsa afþreyingu.
- Nonni Travel er sérhæfð í ráðgjöf og skipulagningu sérsniðinna ferða fyrir einstaklinga og hópa.
- Nonni Travel hefur mikla reynslu í ráðstefnuhaldi og skipulagningu stærri funda.