Níu restaurant & bar
Níu restaurant & bar er staðsettur á Hótel Íslandi í Ármúla 9 og er hluti af Heilsumiðstöðinni.
Við stofnuðum níu restaurant & og bar af ástríðu fyrir alvöru mat, fyrir mat sem er ferskur, hollur og ekta. Við notum aðeins raunverulegt hráefni hér á veitingastaðnum níu. Ferskvatnsfiskur, frjálst lambakjöt og íslenskt grænmeti. Við leggjum okkur fram um að gera hvern rétt að heilbrigðri tjáningu á ást okkar til matar og lífsins.