Nicetravel ehf.
Nicetravel var stofnað árið 2012 af þremur íslenskum fjölskyldum. Markmið okkar er að bjóða upp á persónulega og ánægjulega upplifun fyrir okkar gesti og til að uppfylla það eru allar okkar ferðir framkvæmdar með farþega fjölda að hámarki 19 farþega.
Við bjóðum upp á dagsferðir og fjöldaga ferðir með brottför frá Reykjavík.
Mottóið okkar er að vera NICE.