New Moments
New Moments er ferða-og afþreyingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í einstökum og menningarlegum upplifunum í íslenskri náttúru. Við þjónustum jafnt einstaklinga sem fyrirtæki sem vilja eitthvað öðruvísi og skemmtilegt. Við bjóðum sérsniðna og persónulega þjónustu við allskonar uppákomur s.s. leikjaprógrömm, menningargöngur, hellaævintýri, kokteilboð, tjaldveislur, árshátíðir, brúðkaup og fleira stórt og smátt.
Við hlökkum til að vinna með þér!