Nesbær kaffihús
Nesbær kaffihús er staðsett í Neskaupstað. Nesbær hefur verið vinsæll staður fyrir fólk til að setjast niður og slaka á í áraraðir. Hann er staðsettur í gömlu húsi sem var byggt 1907 í miðbæ Neskaupstaðar. Nesbær bíður upp á ómótstæðilegar tertur, létta rétti og góðan kaffibolla. Kaffibollinn er vanalega unnin með baunum frá Guatemala. Þeir hafa kaffi í margslags formi. Eins og Kaffi Latte, Frappocino, Cappucino og meira. Nesbær leggur áhersla á að gera heimabakaða tertur og bakkelsi fyrir kúnnana. Nesbær er með internet og aðstöðu til að halda fundi. Það er hægt að finna ýmisslegt í Nesbæ kaffihús. Eins og mikið úrval af garni, gjafakort, prjóna, lítið notuð föt, heimagerðar ullarpeysur og gjafavara. Ef það fæst ekki í Nesbæ þá þarftu ekki á því að halda 😉
Nesbær heilsar þér með vinalegu viðmóti og hlakkar til að sjá ykkur í kaffi.