Natura Spa
Þegar gengið er inn á Natura Spa blasir við heill heimur út af fyrir sig en að baki heilsulindinni býr sú hugmynd að fólk geti nært í senn anda og líkama undir sama þaki, án alls utanaðkomandi áreitis.
*Laugarsvæðinu er lokað 30 mínútum fyrir lokun.
Aldurstakmark í spaið er 16 ár.