Fara í efni

Natura

Natura býður gistingu í 3 nýjum íbúðum (alls 12 rúm) á Laugum í Reykjadal. Íbúðirnar eru allar vel búnar, m.a. með ókeypis nettengingu, sjónvarpi, eldunaraðstöðu, þvottavél og sérbaðherbergi.

Frábær staðsetning miðsvæðis í Suður-Þingeyjarsýslu sem hentar vel til dagsferða í Mývatnssveit, Öskju, Ásbyrgi, Hljóðakletta, að Dettifossi, Aldeyjarfossi, Goðafossi og víðar. 

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.

Hvað er í boði