Nat.is - Upplýsingamiðstöð
Þjónustu- og upplýsingavefurinn nat.is er frjálst og óháð framtak einstaklinga, sem eru ekki tengdir öðrum rekstri en þjónustu við fyrirtæki, sem vilja koma rekstri sínum á framfæri á honum.
Markmið þessa framtaks er að veita ferðamönnum sem ítarlegastar upplýsingar um Ísland og sem víðtækastra möguleika til beinbókunar. Allar bókanir á nat.is eru beint til birgja án milliliða!! Nat.is var hleypt af stokkunum í apríl 1998 og hefur síðan unnið sér góðan sess í leitarvélum.