Fara í efni

Minjasafnið Mánárbakka

Minjasafnið á Mánárbakka var opnað 18. júní 1995 í húsinu Þórshamri sem flutt var frá Húsavík að Mánárbakka. Húsnæði safnsins hefur nú verið stækkað og byggður þriggja bursta bær sem nefndur er Lækjarbakki og hýsir þá safnmuni sem ekki var rúm fyrir í Þórshamri.  Safnið er opið alla daga, ár hvert, frá 10. júní til 31. ágúst og eftir samkomulagi utan þess tíma.

Opnunartímar:

10-18 alla daga

Hvað er í boði