Fara í efni

Mountain Taxi

Mountain Taxi var stofnað árið 1995 sem eitt af fyrstu fyrirtækjum á Íslandi sem bauð upp á ævintýraferðir á jeppum. Mountain Taxi býður upp á einstaklingsferðir, ferðir fyrir litla hópa og hvataferðir fyrir ferðamenn.  Allir jeppar fyrirtækisins eru sérútbúnir fyrir óbyggðaferðir og bílstjórarnir hafa mikla reynslu í að ferðast á fjöllum.



Hvað er í boði