Moss veitingastaður - Bláa Lónið
Veitingastaðurinn Moss er einn sá fremsti á Íslandi og fékk þau einstöku viðurkenningu að vera valin í Michelin-handbókina 2019. Á veitingastaðnum má njóta magnaðs útýsinis yfir hraunbreiðuna sem umlykur Bláa Lónið.
Matreiðslumenn Moss gleðja bragðlaukana með ljúffengum réttum úr fersku hráefni úr íslenskri náttúru – frá fjalli að fjöru. Hægt er að velja á milli 5-7 rétta samsettra seðla sem eru breytilegir eftir árstíðum eða vegan matseðils.