Mjólkurbúið Mathöll
Mjólkurbúið á Selfossi er sannkallað matarmenningarhús. Mathöll með 8 veitingastöðum, , vínbar og sýning um sögu skyrs.
Veitingastaðirnir eru: Samúelsson Matbar, Ísey Skyr Bar, Röstí Burgers & Beer, Romano Pasta, Takkó, Menam Thai Food, Menam Dim Sum og Flatey.