Fara í efni

Minilik Eþíópískt veitingahús

Það gleður okkur að kynna hið sérstaka bragð frá Eþíópíu elstu þjóðinni sem býr sunnar Sahara.

 Við bjóðum þér að bragða á þjóðlegum réttum eins og t.d. Doro Wat sem er sítrónumarineraður kjúklingur, stappaðan í „berbera“ heita sósu, borinn fram með lauk, hvítlauk og engifer.

Við erum sannfærð um að við höfum besta og fjölbreyttasta matseðilnn fyrir grænmetisætur vegna hefða Eþíópíubúa fyrir því að fasta.

 

Sérstakar kaffiathafnir að hætti Eþíópíubúa

Minilik – eþíópskt veitingahúsið gerir kröfur um að kaffibaunirnar sem við ristum og berum fram komi ekki aðeins beint frá Eþíópíu heldur einnig frá þeim héruðum landsins sem eru þekktust fyrir bestu kaffibaunaframleiðslu í Eþíópíu.

 

Minilik býður þér að upplifa sérstakar kaffihefðir Eþíópíu; frá því að grænu baunirnar eru og allt þar til þú finnur ilminn og bragðið af sterku og einstaka kaffinu okkar.

Þjónusta okkar

Minilik – eþíópskt veitingahús bíður nú bar, veitingar og „take away“ á Flúðum.

Hringdu 30 mínútum á undan þér og fáðu matinn afhentan í afgreislu

 

Þarftu að halda veislu? Við sjáum um hana fyrir þig – hafðu samband til að fá verð, panta sal og veisluföng.

Það gleður okkur að þjóna þér.

Hvað er í boði