Mjólkurstöðin
Milk Factory Guesthouse er staðsett í útjaðri Hafnar, í göngufæri frá miðbænum, veitingastöðum og annari þjónustu.
Gistiheimilið er í gömlu mjólkurstöðinni á Höfn. Boðið er uppá 11 tveggjmanna herbergi og 6 fjölskylduherbergi ( 4.manna ) öll með sér baðherbergi. Te, kaffi og safi er í boði allan sólarhringinn í morgunverðarsal.