Fara í efni

Malbygg Taproom

Brugghús með áherslu á gæðabjór. Malbygg rekur lítinn bar inn í brugghúsinu sem er opinn gestum og gangandi fimmtudaga til laugardaga. Hurðin er opnuð klukkan 16 og lokað 23. Þar geta gestir smakkað á framleiðslu brugghúsins ásamt þeim innfluttu bjórum sem fyrirtækið er með hverju sinni.

Hvað er í boði