Lyngás Guesthouse - Egilsstaðir
Gistihúsið Lyngás er vel staðsett á Egilsstöðum, í göngufæri við alla helstu þjónustu. Við bjóðum uppá uppbúin rúm og svefnpokapláss í notalegum herbergjum með fallegu útsýni. Herbergin eru 7:
Eitt eins manns herbergi - Meðalstórt herbergi með Queen size rúm sem getur tekið allt að tvo einstaklinga sem double.
Þrjú tveggja manna herbergi - Stór og rúmgóð tveggja manna herbergi sem geta verið bæði twin/double.
Eitt þriggja manna herbergi - Stórt rúmgott herbergi sem getur verið bæði twin/double/tripple.
Eitt fimm manna herbergi - Mjög stórt herbergi með svefn aðstöðu fyrir fimm, twin/double rúm + single rúm + koja.
Eitt sex manna herbergi - Stæðsta herbergið með svefnaðstöðu fyrir sex, twin/double rúm + 2 x kojur.
Samtals svefnaðstaða fyrir 22, fimm og sex manna herbergin eru mjög vinsæl fyrir fjölskyldur og hópa.
Öll almenn aðstaða er fyrir hendi. Eldunaraðstaða er fyrir gesti, notaleg setustofa, internet tenging og sameiginleg snyrtiaðstaða.