Fara í efni

Sumarbústaður - Sléttuhlíð Hafnarfirði - F3

Staðsetningin er í upplandi Hafnarfjarðar, í fallegu náttúruverndarsvæði sem er jafnframt vinsælt útivistarsvæði, nálægt miðbæ Reykjavíkur, Bláa lóninu, Íshestum, Krísuvík og fl.

Fjölmargar göngu- og reiðleiðir eru um svæðið ásamt hinum ýmsu afþreyingarmöguleikum að ógleymdum norðurljósum og stjörnuskoðun.

Rýmið

Bústaðirnir eru bjartir og notarlegir. Hentungir fyrir 2 fullorðna og 2 börn. Annar bústaðurinn er með heitum potti en hinn með kamínu. Fallegt útsýni er úr báðum bústöðunum. 

Hvað er í boði