Logn, restaurant & bar
Logn, restaurant & bar er nýr veitingastaður sem staðsettur er á jarðhæð Hótels Ísafjarðar. Á Logni er hægt að gæða sér á girnilegum réttum af fjölbreyttum matseðli. Happy hour er alla daga milli 16:00 og 18:00 en einnig eru flottir Gindrykkir í boði og úrvals léttvín. Þægilegt "lounge" er við barinn þar sem hægt er að láta líða úr sér eftir annasamann ferðadag.