Fara í efni

Local

Markmið Local er að bjóða hollan og ferskan skyndibita á sanngjörnu verði. Við leggjum mikla áherslu á skjóta og góða þjónustu og bjóðum upp á fyrsta flokks hráefni á hverjum degi.

Á Local færðu næringaríkan og góðan skyndibita - Gómsæt salöt sem þú setur saman að þínu eigin vali, súpur, samlokur, ferska djúsa og hristinga, ásamt fjölbreyttum hráfæðiseftirréttum!

Verið velkomin.

Hvað er í boði