Loa's Nest
Loa's Nest er nýtt fjölskyldurekið gistihús á frábærum stað til að skoða helstu staði á Suðurlandi. Við bjóðum upp á 12 notaleg og heimilisleg herbergi með útsýni. Vinalegt andrúmsloft með sameiginlegu eldhúsi og morgunverðarrými.
Við leggjum metnað í persónulega þjónustu og tryggjum að þér líði eins og heima hjá þér.