Fara í efni

Ljómalind - sveitamarkaður

Ljómalind sveitamarkaður er matar- og handverksmarkaður. Áhersla er á matvöru beint frá býli og handverk er unnið af heimafólki. Fjölbreytt úrval er í boði: ferskt ungnautakjöt, ferskur fiskur, kúa- og geitaostar, ís, sultur, leirmunir, skartgripir, munir úr tré og horn, handprjónaðar ullarvörur, handspunnið og litað band og margt fleira.

Opið alla daga frá 10:00 til 18:00.

Hvað er í boði