Fara í efni

Lemon

Lemon býður upp á ferskustu djúsa landsins & sælkerasamlokur en þú getur auðvitað líka fengið hollan og góðan hafragraut, ljúffeng salöt, gríska jógúrt, ávexti í boxi ofl.

Ferskasta hráefnið hverju sinni. Það er mantran okkar hjá Lemon og við víkjum aldrei frá henni.

Hvað er í boði