Fara í efni

Leirunesti

Skyndibitastaður við þjóðveg 1 (Drottningarbraut) með lúguafgreiðslu og matsal. Afar hentugt að koma við á leiðinni úr eða í bæinn. Í Leirunesti er verslun, sala á skyndibita, eldsneytissala, bílaþvottaplan, sala á stangveiðibúnaði.

Hvað er í boði