Laugavegur Ultra Marathon
Laugavegur Ultra Marathon er 55 km utanvegahlaup þar sem hlauparar byrja í Landmannalaugum og enda í Þórsmörk. Hlaupið er haldið miðjan júlí ár hvert. Mikil aðsókn hefur verið í hlaupið þar sem uppselt hefur verið í hlaupið síðustu ár. Skráning í hlaupið er í nóvember árið á undan.